SAHARA TILNEFNT FYRIR 

SAMFÉLAGSMIÐLA

Íslenska auglýsingastofan Sahara hefur verið tilnefnt til verðlauna GDXA í flokki bestu auglýsingastofa heims í samfélagsmiðlum.


Verðlaunin eru afhent í 48 flokkum, þar á meðal fyrir bestu notkun persónugreiningartækni, fyrir bestu herferðina fyrir hjálparsamtök og fyrir bestu herferðina sem snýr að viðbrögðum við veirufaraldrinum svo nokkur dæmi séu nefnd.

LESA FRÉTT

Þú finnur okkur hér!

Tekjumissir hjá stórum hluta íslenskra áhrifavalda vegna kórónuveirunnar

DV

Davíð Lúther Sigurðarson, eigandi og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir áhrifavaldamarkaðinn á Íslandi fara ört stækkandi. Íslenskir áhrifavaldar taka allt frá 50 til 200 þúsund krónur fyrir eina færslu. Margir áhrifavaldar glíma nú við tekjutap vegna kórónuveirunnar og þurfa að laga sig að breyttum aðstæðum.


LESA FRÉTT

Hvernig velur hið opinbera íslenskt í dag?

VÍSIR

Nokkuð hefur verið fjallað um undanfarið að Ferðamálastofa kjósi að nýta sér samfélagsmiðla til að hvetja landsmenn til að ferðast innanlands í sumar. Í ljósi þess hafa komið upp raddir um að leitt sé að sjá fyrirtæki og stofnanir verja fjármagni í markaðssetningu á miðlum sem eru í eigu erlendra aðila og birtingarféð fari þannig úr landi.

Horfa á þátt

Dagný Laxdal
Guðmundur Pálsson

JÁ / SÍA

Dagný Laxdal, sviðsstjóri viðskiptalausnasviðs Já og Guðmundur Pálsson, formaður SÍA og eigandi PIPAR TBWA ræða íslenska auglýsingamarkaðinn og hvernig COVID-19 mun hafa áhrif á hann, netverslanir og margt fleira.

Horfa á þátt

Sesselía Birgisdóttir
Sveinn Birkir Björnsson

PÓSTURINN / ÍSLANDSSTOFA

Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu- og markaðssviðs hjá Póstinum og Sveinn Birkir Björnsson, forstöðumaður markaðssamskipta hjá Íslandsstofu ræða markaðsmál á tímum COVID-19. Einnig hvernig við förum að því að markaðssetja Ísland, hvaða mælikvarðar skipta máli og hvaða tækifæri eru fólgin í tímum sem þessum fyrir íslensk fyrirtæki.  

Horfa á þátt

Elmar Gunnarsson

VETTVANGUR

Elmar Gunnarsson, stofnandi og eigandi vefstofunnar Vettvangs fer yfir netverslunarmarkaðinn og þá sprengingu sem hefur átt sér stað í opnun netverslana á tímum COVID-19 auk þess að miðla af reynslu sinni varðandi hvað ber að hafa í huga þegar fyrirtæki stíga sín fyrstu skref í að netvæða viðskipti og þjónustu . 

Horfa á þátt

Magnús Árnason

NOVA

Magnús Árnason, framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá Nova er er með víðtæka reynslu og þekkingu á sviði markaðssetningar. Við fengum hann til okkar að ræða markaðssetningu á tímum COVID-19, hvað hann hann myndi gera ef hann ætti hótel núna og fleira skemmtilegt. 

Horfa á þátt

SAHARA geng­ur 
í SÍA

Fréttablaðið

Stafræna auglýsingastofan SAHARA hefur gengið í Samband íslenskra auglýsingastofa. Undanfarin ár hefur það verið fátítt að stofur séu teknar inn í samtökin. Brandenburg gekk síðast í sambandið fyrir fjórum árum, segir í tilkynningu.

Lesa frétt

Er Tik Tok í boði Kínverska komúnistaflokksins?

Harmageddon

Davíð Lúther Sigurðarson framkvæmdastjóri Sahara útskýrir samfélagsmiðilinn Tik Tok fyrir hlustendum.




Hlusta á viðtal


Fylgdu okkur á Spotify og fáðu SAHARA Podcastið beint í símann þinn!

FOLLOW

SOCIAL MOLAR


Hjá SAHARA leggjum við okkur fram um að fylgjast með fréttum og nýjungum í heimi stafrænnar markaðssetningar og miðla þeim til áhugasamra. Þannig viljum við vera virkir þátttakendur í umræðunni um fagið okkar. Fylgstu með blogginu okkar hér. 
Þar sem mikið er talað um „Cookie Apocalypse“, er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera í fararbroddi og
15. febrúar 2024
Þar sem mikið er talað um „Cookie Apocalypse“, er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera í fararbroddi og finna lausnir sem henta þeirra þörfum. Hér fjöllum við um hvernig server-side tracking getur verið lykilatriði fyrir stærri vörumerki og hvernig Conversion API Gateway getur verið gagnlegt fyrir minni og meðalstór fyrirtæki.
Eftir Andreas Aðalsteinsson 16. nóvember 2023
Nóvember hefur farið af stað af krafti eins og oft áður þegar það kemur að sölu í netverslunum. Dagur einhleypra er nýliðinn og hann sló ekki slöku við þegar það kom að sölu og þar spilar markaðssetning í gegnum stafræna miðla stórt hlutverk. Black Friday og Cyber Monday eru handan við hornið en þeir hafa fest sig í sessi hér á landi, og margir Íslendingar eru farnir að klára öll hátíðarinnkaupin sín á þessum dögum. Samhliða þessum auknu vinsældum þá er áhugavert að skoða helstu leitarorð í tengslum við þessa daga og hátíðarnar sem framundan eru.
27. ágúst 2023
Explore the Barbie-core movement's rise as Warner Bros. transforms a plastic icon into a global sensation. Dive into the successful marketing strategies — from vibrant pink campaigns and social media dominance to strategic brand collaborations — that turned "The Barbie Movie" into one of history's biggest box office hits. Learn key insights for businesses from the Barbie film's digital engagement and storytelling prowess.
Skoða fleiri