SAHARA TILNEFNT FYRIR
SAMFÉLAGSMIÐLA
Íslenska auglýsingastofan Sahara hefur verið tilnefnt til verðlauna GDXA í flokki bestu auglýsingastofa heims í samfélagsmiðlum.
Verðlaunin eru afhent í 48 flokkum, þar á meðal fyrir bestu notkun persónugreiningartækni, fyrir bestu herferðina fyrir hjálparsamtök og fyrir bestu herferðina sem snýr að viðbrögðum við veirufaraldrinum svo nokkur dæmi séu nefnd.
Þú finnur okkur hér!
SOCIAL MOLAR
Hjá SAHARA leggjum við okkur fram um að fylgjast með fréttum og nýjungum í heimi stafrænnar markaðssetningar og miðla þeim til áhugasamra. Þannig viljum við vera virkir þátttakendur í umræðunni um fagið okkar. Fylgstu með blogginu okkar hér.

Þar sem mikið er talað um „Cookie Apocalypse“, er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vera í fararbroddi og finna lausnir sem henta þeirra þörfum. Hér fjöllum við um hvernig server-side tracking getur verið lykilatriði fyrir stærri vörumerki og hvernig Conversion API Gateway getur verið gagnlegt fyrir minni og meðalstór fyrirtæki.

Nóvember hefur farið af stað af krafti eins og oft áður þegar það kemur að sölu í netverslunum. Dagur einhleypra er nýliðinn og hann sló ekki slöku við þegar það kom að sölu og þar spilar markaðssetning í gegnum stafræna miðla stórt hlutverk.
Black Friday og Cyber Monday eru handan við hornið en þeir hafa fest sig í sessi hér á landi, og margir Íslendingar eru farnir að klára öll hátíðarinnkaupin sín á þessum dögum. Samhliða þessum auknu vinsældum þá er áhugavert að skoða helstu leitarorð í tengslum við þessa daga og hátíðarnar sem framundan eru.

Explore the Barbie-core movement's rise as Warner Bros. transforms a plastic icon into a global sensation. Dive into the successful marketing strategies — from vibrant pink campaigns and social media dominance to strategic brand collaborations — that turned "The Barbie Movie" into one of history's biggest box office hits. Learn key insights for businesses from the Barbie film's digital engagement and storytelling prowess.