Alþingiskosningar
2024
Samantekt á virkni stjórnmálaflokka á stafrænum miðlum í aðdraganda alþingiskostninga 2024.
Hvaða stjórnmálaflokkur er virkastur?
Í aðdraganda kosninga er áhugavert að skoða hvað flokkarnir eru að leggja áherslu á þegar kemur að auglýsingum. Við hjá Sahara höfum tekið hér saman yfirlit yfir virkar auglýsingar og hvaða fjárhæðir flokkarnir eru að setja í auglýsingar á Meta. Tölurnar eru uppfærðar daglega og má sjá helstu upplýsingar hér fyrir neðan.
10.843.299 kr.
Heildar fjármagn sett í auglýsingar síðustu 7 daga.
Aðalsíður stjórnmálaflokka (allir)
934
Samtals auglýsingar síðustu 7 daga.
Aðalsíður stjórnmálaflokka (allir)
Heildar Þróun Á META
Samantekt á þróun á fjármagni setti í auglýsingar og virkum auglýsingum á Meta í aðdraganda Alþingiskosninga 2024
Fjármagn varið í auglýsingar á Meta síðustu 30 dagar | Stjórnmálaflokkar
Heildar fjármagn: 24.688.439 kr.
Fjármagn varið í auglýsingar á Meta síðustu 30 daga | Allar pólitískar auglýsingar
Heildar fjármagn: 33.262.819 kr.
Þróun á fjármagni sett í auglýsingar á Meta | Síðustu 7 daga
Þróun á virkum auglýsingum á Meta | Síðustu 7 daga
Þróun á fjármagni sett í auglýsingar á Meta | Síðustu 24 KLST
Þróun á virkum auglýsingum á Meta | Síðustu 24 KLST
Ekki missa af nýjustu Tölum
Fram að alþingiskosningum munum við birta reglulega helstu tölur sem snúa að virkni stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum. Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum og skráðu þig á póstlista Sahara til að fá nýjustu upplýsingar.